Tix.is

  • 22. okt. - kl. 20:00
  • 22. okt. - kl. 22:30
Miðaverð:6.900 - 12.900 kr.
Um viðburðinn

Vegna áframhaldandi samkomutakmarkana hafa tónleikarnir fengið nýja dagsetningu. Ný dagsetning er 22. október 2021. 
Allir miðar gilda áfram en miðahafar fá frekari upplýsingar í tölvupósti.

Hæææ, Bríet hér. Ég ætla að halda útgáfutónleika í Eldborg í Hörpu 11. september!

Ég er svo spennt að spila fyrir ykkur. Markmiðið er að toga út gleði og sorg og ást og hamingju, glimmer, blöðrur og teygja allan tilfinningaskalann.
Ég fæ yndislega meðspilara með mér upp á svið eins og Rubin Pollock, Þorleif Gauk, Magnús Jóhann, Magnús Trygvason og fleiri góða gesti… og örugglega nokkra leynigesti! Krassasig mun sjá um listræna stjórnun og tryggja það að þessir tónleikar verði einstök upplifun!


Hlakka til að sjá ykkur!