Tix.is

Um viðburðinn

Gítarleikarinn Jón Hilmar heldur sína fyrstu sóló tónleika á þrem stöðum á Austurlandi. Hann hefur í gengum árin spilað með mörgum af bestu tónlistarmönnum þjóðarinnar sem gítarleikari en er nú að feta inná nýar brautir eins og hann gerir reglulega og prufar að gera hlutina hinsegin.  

Á tónleikunum mun Jón Hilmar tvinna saman tónlisti og sögur af sjálfum sér og öðrum. Hann mun einnig frumflytja nokkur splunkuný lög bara fyrir þig. Gítarhetjustælarnir verða heldur ekki langt undan svo framundan er spennandi kvöldstund þar sem þú kynnist gítarkennararnum og tónlistarmanninum Jóni Hilmari hinsegin.

Tónleikarnir verða haldnir á eftirfarandi stöðum: 


Stríðsárasafnið Reyðarfjörður 21.júlí

Beituskúrinn Neskaupstað 22.júlí

Vöffluhúsið Vopnafjörður 23.júlí


Tónleikarnir eru í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands