Tix.is

Um viðburðinn

Sannkallað jólasumar eru framundan í Dimmuborgum! Við ætlum að vera með sögustund fyrir börn á öllum aldrei og segja frá okkur og lífi okkar í Dimmuborgum vel valda daga í sumar.

Miðasalan er hafin og fyrstir koma fyrstir fá þar sem takmarkaður miðafjöldi er í boði á hverja sýningu. Klæðum okkur eftir veðri og tökum með okkur teppi eða púða til að sitja á jörðinni á meðan sögustundin fer fram. :-)

kl 13:00 - 14:00 eða
kl 14:00 - 15:00.

Frítt fyrir 5 ára og yngri.