Um viðburðinn
Afrískur andi í Hannesarholti.
Björk Guðmundsdóttir söngkona þeytir skífum í Hljóðbergi í Hannesarholti laugardaginn 2.október frá kl.19-22
Afríkönsk matarveisla, þrír rétti, úr smiðju Alex Jallow, stofnanda Ogolúgo veitingarstaðar í samstarfi við eldhús Hannesarholts verður borinn fram á fyrstu hæð þar sem hægt er að borða bæði sitjandi og standandi. Gengið inn frá Hljóðbergi.
Eingöngu er hægt að kaupa miða á Björk dj sett og Afríkanska veislu á tix.is.
Takmarkað magn miða í boði
Miðasala lokar kl. 16 föstudaginn 1. október