Tix.is

Um viðburðinn

Þann 8.maí kl.14:00 munu 1.árs nemar í söng við LHÍ flytja fjölbreytta dagskrá á þrennum tónleikum í Safnahúsinu við Hverfisgötu. 

Flytjendur eru:
Anne Keil
Ásta Sigríður Arnardóttir
Birta Reynisdóttir
Elín Bryndís Snorradóttir
Halla Messína Kristinsdóttir
Halldóra Sólveig Einarsdóttir
Björk Ásgrímsdóttir
Ólafur Freyr Birkisson
Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir

Meðleikari er Antonía Hevesi