Tix.is

Um viðburðinn

Óðinn Ásbjarnarson
Einstaklingsverkefni
Sviðshöfundabraut
---

“Börn, blöðrur og bandbrjálæði.”

Ástrós er í leit af herbergisfélaga. Eða hún er reyndar meira svona að leita af einhverjum sem vill vera besti vinur hennar. Reyndar þá er hún kannski meira að leita eftir einhverjum sem getur hjálpað henni úr smávægis þunglyndislægð. Ertu tilbúin/n að búa með einhverjum sem er með geðrænar raskannir? Hversu illa þarf þér að líða áður en þú leitar eftir aðstoð?

Flytjendur:  
Ástrós: Elín Sif Halldórsdóttir  
Mikki: Arnór Björnsson
Kristín: Þorbjörg Guðný Ásbjarnardóttir
Torfi: Árni Pétur Guðjónsson
Afmælisgestir: Náttfata kórinn
Píanófluttningur: Jóhannes Guðjónsson:

Aðstandendur:
Óðinn Ásbjarnarson : Leikstjóri og höfundur  
Jónatan Victor Önnuson : Aðstoðarleikstjóri  
Egle Sipaviciute : Leikmyndahönnuður  
Jóhannes Guðjónsson: Tónskáld
Magnús Hrafn Einarsson: Umsjónamaður Náttfata kórsins
Meðhöfundar: Elín Sif Halldórsdóttir, Arnór Björnsson, Jónatan Victor Önnuson
Myndir: Ernir Ómarsson

Þakkir: Ívar Hlynsson, flotta starfsfólkið í Bykó, Egill & frábæru leiðbeinendurnir

Sýningar fara fram í húsnæði Listaháskóla Íslands að Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík. Stofa L142.

*Viðvaranir: Inniheldur sjálfsvígshugleiðingar, umræða um kynlíf og geðrænar raskannir.
Aldurstakmark: Ekki við hæfi barna