Tix.is

Um viðburðinn

Myndin segir frá Fern, konu á sjötugsaldri, sem býr í litlum bæ í Nevada ríki í Bandaríkjunum. Hún heldur af stað í ferðalag á sendiferðabíl eftir að hafa tapað öllu í kreppunni miklu. Hún kannar lífið og tilveruna utan við hið hefðbundna samfélag, og lifir lífinu eins og nútíma hirðingi.

Nomadland hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna – en kvikmyndin vann til tvennra Golden Globe verðlauna fyrr á árinu sem besta dramatíska kvikmyndin og fyrir bestu leikstjórn.