Tix.is

Um viðburðinn

Ein stöndum við á hjarta jarðar
með ofurlítinn sólargeisla í augum
og svo er nótt.

- Salvatore Quasimodo 

Það styttist í þau. Við eigum von á þeim hvað úr hverju. Það verður að vera fínt þegar þau koma.

Aðstandendur:
Samsköpun: Annalísa Hermannsdóttir, Ellen Margrét Bæhrenz, Almar Blær Sigurjónsson, Andrés Þór Þorvarðarson
Flytjendur: Almar Blær Sigurjónsson, Ellen Margrét Bæhrenz
Leikstjórn: Annalísa Hermannsdóttir
Aðstoðarleikstjórn og ljósahönnun: Björg Steinunn Gunnarsdóttir
Tónlist: Andrés Þór Þorvarðarson
Leikmynd: Egle Sipaviciute
Búningar og aðstoð við leikmynd: Helga Þöll Guðjónsdóttir
Aðstoð við leikmynd: Egill Ingibergsson
Grafískur hönnuður: Björg Steinunn Gunnarsdóttir 

Þakkir:
Auður Brá Hermannsdóttir
Dagur Úlfarsson
Egill Ingibergsson
Gréta Kristín Ómarsdóttir
Guðborg Auður Guðjónsdóttir
Hermann Kristjánsson
Heitasti bekkurinn
Karl Ágúst Þorbergsson
Magnús Thorlacius
Saga Sigurðardóttir
Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Stefán Ingvar Vigfússon

---

Ágrip: 
Annalísa er ákveðin en efins listakona er vinnur á þverfaglegu sviði lista ýmist við sköpun sviðslista, texta, tónlistar og myndbanda. Sviðsverk vinnur hún allajafna út frá spuna í samsköpun. Annalísa sækir innblástur sinn í hversdagsleikann og málefni líðandi stundar en fáránleiki mannlegrar tilvistar er henni hugleikinn. Lífið er fáránlegt - taktu stökkið! En betri er krókur en kelda samt. Háð, harmur, grín og góða skemmtun.

*Í sýningunni eru notuð strobe-ljós og reykur.

---

Sýningin fer fram í húsnæði Listaháskóla Íslands að Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík Gengið um innsta innganginn frá neðanverðu húsinu frá steypta bílastæðinu (ekki malar bílastæðinu).