Tix.is

Um viðburðinn

Leikfélag MH er að setja upp leikrit eins og þau gera á hverju ári. Aldrei þessu vant er sýningin alveg æðisleg. Sjón er sögu ríkari. Þið græðið ekkert á því að sleppa að koma. En þið græðið mjög mikið á því að koma. Þannig virkar list. List er amfetamín fyrir sálina. Þetta amfetamín fjallar um nokkrar morðgátur sem gerast á Hellu.

Bestu kveðjur,
Nalli naglbítur. 
(P.s. þessi texti var skrifaður árið 2017 og því gætu leikfélagsmeðlimir ekki staðið á bak við þessi orð því margt hefur breyst síðan þá).


Gengið er inn um litla innganginn sem snýr að Hamrahlíð.