Tix.is

Um viðburðinn

Þýska stórmyndin Berlin Alexanderplatz er byggð á hinni áhrifamiklu samnefndri skáldsögu Alfreds Döblin sem er færð til nútímans með innflytjenda frá Vestur Afríku í aðalhlutverki.

Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna ásamt því að hafa hlotið fimm verðlaun á Þýsku kvikmyndaverðlaununum 2020 m.a. fyrir bestu leikstjórn og besta leik í aðalhlutverki.

Myndin er opnunarmynd Þýskra kvikmyndadaga sem haldnir eru í Bíó Paradís 2021.

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!