Tix.is

  • Frá 05. mars
  • Til 15. mars
  • 13 dagsetningar
Miðaverð:1.690 kr.
Um viðburðinn

Opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar í ár er Sumarið 85 (Été 85) eftir hinn virta franska leikstjóra François Ozon. Myndin er byggð á bók eftir breska höfundinn Aidan Chambers frá 1982 sem heitir Dance on My Grave en í stað þess að eiga sér stað á suðurströnd Englands færist sögusviðið til Normandíhéraðs í Frakklandi

Þegar bát hins 16 ára Alexis hvolfir við strendur Normandí kemur hinn 18 ára David til bjargar. Þar hittir Alexis fyrir draumavin sinn. En getur draumurinn enst lengur en eitt sumar? Sumarið '85.

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!