Tix.is

Um viðburðinn

SJÖTÍU & NÍU MENNINGARFÉLAG KYNNIR MEÐ STOLTI:
ÞORRABLÓT SKAGAMANNA 2021.

UM VIÐBURÐINN
Streymið opnar kl. 18:30. Formleg dagskrá hefst svo kl 20:00.
   Meðal efnis er:
   -Ávarp
   -Tónlistaratriði
   -Happadrætti
   -Kveðjur frá fyrirtækjum á Akranesi
   -Herra Hnetusmjör
   -Þorrahjólið
   -Skagamaður ársins
   -Leikin atriði
   -Skagaskaupið - Annáll ársins 2020 í boði árgangs 1980
   -Ball í umsjón Ingós Veðurguðs
   -Eftirpartý?

Miðaverðinu er haldið í hófi og kostar streymið aðeins 3.990.-kr
Innifalið í verðinu á streyminu er happadrættismiði þar sem einstaklega veglegir vinningar eru í boði.

Saman förum við varlega,
verum mjög góð við hvert annað,
og skemmtum okkur rosalega vel.
Alltaf...