Tix.is

Um viðburðinn

Tónleikunum hefur því miður verið aflýst - allir miðahafar fá frekari upplýsingar í tölvupósti. 

Allir sem eru á besta aldri ættu að þekkja lög þessarar goðsagnakenndu hljómsveitar. Hver kannast ekki við lög eins og Horse With No Name, I Need You, Ventura Highway, Tin Man, Sister Golden Hair, You Can Do Magic o.fl?

Hljómsveitin America hefur verið starfandi í 50 ár og lifir ennþá góðu lífi en stofnendur hljómsveitarinnar og vinirnir Gerry Beckley og Dewey Bunnel ásamt frábærum tónlistarmönnum túra ennþá heiminn og eru að fá frábæra dóma og viðtökur hvert sem þeir fara.

Sunday night was a tribute to the timelessness of America’s music. The crowd was lifted to its feet for songs older than some of the audience members, and America sounded better than ever in the amphitheater’s gorgeous setting.

It was a gleaming showcasing of the band’s classic hits such as crowd favourite “Ventura Highway,” “Sister Golden Hair,” “Don’t Cross the River,” “I Need You,”.

 They had the audience in wonderful singalongs with songs such as “Sister Golden Hair”, “Ventura Highway”, and their all-time classic “Horse With No Name”.