Tix.is

Um viðburðinn

Ath. Tónleikarnir hafa verið færðir yfir í Gamla Bíó. 

Í samstarfi við Gordon´s Gin: 

ROXETTE - HEIÐURSTÓNLEIKAR.

Sænska ofur-dúóið Roxette var stofnað af þeim Maire Fredriksen og Per Gessle árið 1986. Þau gáfu út 10 plötur sem seldust samtals í 75 miljónum eintaka út um allan heim.

Marie féll frá árið 2019 úr krabbameini en vinsældir Roxette hafa ekkert dvínað þrátt fyrir að þau séu ekki starfandi og er Roxette með ca miljarð spilana á youtube og annað eins á Spotify.

Hver man ekki eftir lögum eins og:

It must have been love / Listen to your heart

The Look / Spending my time

Fading like a flower / How do you do

Dressed for success / Joyride

Það eru engar smá kanónur sem munu koma fram á tónleikunum í Gamla Bíó:  

*Hreimur

*Regína Ósk

*Sigga Beinteins

*Birgitta Haukdal   

Hljómsveitarstjórn verðum í höndum Vigga úr Írafár og hefur hann fengið nokkra af bestu hljóðfæraleikurum landsins með sér í þetta verkefni.