Tix.is

  • Frá 28. janúar
  • Til 27. maí
  • 18 dagsetningar
Miðaverð:9.990 kr.
Um viðburðinn

Rvk Cocktails kynnir með stolti námskeið Kokteilaskólans!

Kokteilaskólinn er eina kokteilanámskeiðið á Íslandi þar sem hver þátttakandi gerir sína eigin kokteila undir leiðsögn kokteilameistara. Við gerum saman þrjá spennandi kokteila, skálum í þjóðardrykk Íslendinga, smökkum allskonar áfengi og fræðumst á skemmtilegan hátt um uppruna þess.

Markmið námskeiðsins er að kenna undirstöðuatriðin í kokteilagerð svo fólk geti endurtekið leikinn síðar. Einnig verður kennt hvernig á að búa til dýrindis kokteila úr nánast hvaða hráefni sem er.  

Námskeiðið er haldið alla fimmtudaga á gullfallega leynibarnum í kjallaranum á Snaps Bistro, Þórsgötu 1, Reykjavík.

Við mælum með að fylgjast með gangi mála á Facebook og Instagram síðu Kokteilaskólanns.

Hlakka rosalega til að taka á móti ykkur!
Ivan Svanur Corvasce

http://www.facebook.com/kokteilaskolinn