Tix.is

Um viðburðinn

Kammermúsíkklúbburinn býður að venju upp á fjölbreytta tónleika, en dagskrá vetrarins og flytjendur verða kynnt síðar. Í Norðurljósum Hörpu fær kammertónlist af ýmsum toga að óma, perlur tónbókmenntanna, í flutningi tónlistarmanna úr fremstu röð.

Kammermúsíkklúbburinn hefur starfað óslitið frá árinu 1957. Markmið aðstandenda klúbbsins hefur frá upphafi verið að veita fremstu hljóðfæraleikurum þjóðarinnar vettvang til þess að flytja það besta og áhugaverðasta úr heimi kammertónlistar. Kammermúsíkklúbburinn byggir tilveru sína á traustum hópi félaga sem greiða árgjald í upphafi starfsársins. Tónleikarnir eru í áskrift fyrir félaga Kammermúsíkklúbbsins en annars öllum opnir. Til að gerast félagi sjá www.kammer.is

Tónleikaskrá 2020 – 2021

1.tónleikar, sunnudaginn 27. sept. 2020 kl. 16:00

Reynaldo Hahn (1874-1947): A Chloris
Jacques Ibert (1890-1962): Pièce pour flûte seule
Lili Boulanger (1893-1918): Nocturne og Cortège
Maurice Ravel (1875-1937): Sónata fyrir fiðlu og selló
Maurice Ravel (1875-1937): Deux Mélodies Hébraïques, Kaddisch og L’énigme éternelle
Claude Debussy (1862-1918): Syrinx, sónata fyrir selló og píanó
Maurice Ravel (1875-1937): Chansons Madécasses, Nahandove, Aoua og Il est doux

Flytjendur: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzosópran; Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta; Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Edda Erlendsdóttir, píanó o.fl.

2.tónleikar, laugardaginn 28. febrúar 2021 kl. 16:00 (breytt dagsetning v.Covid-19)

Hildigunnur Rúnarsdóttir: Kammeróperan Traversing the Void. Texti eftir Josephine Truman (frumflutningur).

Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir Truman, sópran og Camerarctica

3.tónleikar, sunnudaginn 21. mars 2021 kl. 16:00 (breytt dagsetning v.Covid-19)

Efnisskrá
L.v. Beethoven: Strengjakvintett í A-dúr op. 47 b „Kreutzer“ (umritun á Kreutzer-sónötunni)
J. Brahms: Strengjasextett nr. 1 í B-dúr op. 18

Flytjendur
Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla; Þórarinn Már Baldursson, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Sigurgeir Agnarsson, selló

4.tónleikar, sunnudaginn 7. mars. 2021 kl. 16:00

L.v.Beethoven: Píanótríó
Óákv. Píanótríó

Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Domenico Codispoti, píanó

5.tónleikar, sunnudaginn 14. mars 2021 kl. 16:00

L.v.Beethoven: Strengjakvartett
Íslensk tónskáld: Ný verk fyrir strengjakvartett

Flytjendur: Strokkvartettinn Siggi: Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló

Birt með fyrirvara um breytingar


 

   

-