Tix.is

Um viðburðinn


Nicolas Lolli, Halla Bryndís Gylfadóttir og Mathias Susaas Halvorsen komu saman í fyrsta sinn sem tríóið Reykjavik Mozart Ensemble á hádegistónleikum í Hannesarholti sunnudaginn 6.september. Uppselt var á tónleikana og þess vegna eru þeir endurteknir sunnudaginn 13.september kl.12.15. Í fyrsta verkefni sínu sem tríó takast þau á við tvö stórverk fyrir píanó tríó eftir Smetana og Schubert. Frá fyrstu æfingu smullu þau saman í leikgleði án þess að þurfa að tala. Öll eru þau sammála um að kammertónlist skuli vera frjáls, sjálfsprottin, sveigjanleg og full af gleði.  

Takmarkaður sætafjöldi. Miðar aðeins seldir í forsölu.

Franz Schubert: Piano Trio Nr. 2 in E flat major D 929

1. Allegro

2. Andante con moto

3. Scherzo: Allegro moderato

4. Allegro moderato


Bedrich Smetana:  Piano Trio op. 15 in G minor

1. Moderato assai - Più animato

2. Allegro, ma non agitato

3. Finale. Presto.
 

Piano: Mathias Susaas Halvorsen

Violin: Nicola Lolli

Cello: Bryndís Halla Gylfadóttir