Tix.is

Um viðburðinn

Ekki missa af THE GREATEST SHOWMAN SINGALONG á geggjaðri Föstudagspartísýningu 25. sept. kl.20:00! Eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Sirkusstjórinn P.T. Barnum verður heimsfrægur fyrir sýningar sínar. Með ótrúlegu hugmyndaflugi og nýstárlegum atriðum nær hana alla leiðina á toppinn! Syngdu hástöfum með Hugh Jackman, Zac Efron og Zendaya í þessum klassíska nútímasöngleik!