Tix.is

Um viðburðinn

POLSKI

Pewnego dnia Oli, islandzki aktor, wybral sie do kina gdzie wyswietlano polskie filmy. Zaskoczyly go tlumy polskich widzów.
W tamtej chwili poczul jak podejmuje przedziwna decyzje. „Naucze sie polskiego i wystawie sztuke w jezyku polskim.”
Co za poroniony pomysl...
Do wspólpracy zaprosil Kube, szefa kuchni lokalnej restauracji Skál oraz Ole improwizatorke z Warszawy, która przyjechala na Islandie odnalezc siebie.
Wspólnie zapraszaja na komedie o pragnieniu laczenia sie z nieznanym, z Islandia, ze soba samym i ze soba nawzajem. Zawsze przy dobrym jedzeniu! „Co za poroniony pomysl” bedzie wystawiany calkowicie w jezyku polskim z angielskimi napisami.

ÍSLENSKA

„Þau hafa ekki hugmynd um hversu slæm þessi hugmynd er!“

Kuba er kokkur á veitingastaðnum Skál en dreymir um að verða sjónvarpskokkur. Ola er spunaleikkona frá Varsjá sem þráir að finna ástina á Íslandi. Óli er íslenskur leikari sem er að læra pólsku á duolingo. Þegar Óli tekur eftir hvað pólskar kvikmyndir laða að sér marga í bíó dettur honum í hug að reyna að búa til vinsæla leiksýningu á pólsku og fær Kuba og Olu með. Saman leiða þau áhorfendur í gegnum þessa einlægu gamansýningu þar sem fjallað er um löngun okkar til að tengjast: Að tengjast ókunnu landi, tengjast okkar á milli, tengjast á netinu eða tengjast í gegnum góðan mat. Úff, hvað þetta er slæm hugmynd!

Sýningin er á pólsku með enskum texta.

__

Aktorzy/leikarar: Jakub Ziemann, Aleksandra Skolozynska, Ólafur Ásgeirsson
Rezyser/Leikstjórn: Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Dramaturg/Dramatúrg: Birnir Jón Sigurðsson
Scenografia & Kostiumy/Leikmynd og búningar: Þórdís Erla Zoëga
Dzwiek/Tónlist: Kristinn Smári Kristinsson
Oswietlenie sceniczne/Ljósahönnun: Kjartan Darri Kristjánsson
Projekt graficzny/Grafísk hönnun: Gréta Þorkelsdóttir
Pomoc przy tlumaczeniu/Aðstoð við þýðingu: Nina Slowinska

Verkefni styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneyti