Tix.is

  • Frá 02. október
  • Til 07. október
  • 5 dagsetningar
Miðaverð:6.450 kr.
Um viðburðinn

Stundum óttast fólk ást jafn mikið og það þráir hana.

Einstaklega vel skrifað nýtt leikrit, fyndið og ljúfsárt, um þrána eftir nánd og löngun til að eignast fjölskyldu. Verkið fjallar jafnframt um óttann við skuldbindingar og það að tengjast öðrum of sterkum böndum.

Leikritið var frumsýnt í Breska þjóðleikhúsinu í London fyrir þremur árum, hlaut einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda og hefur síðan verið sýnt við mikla hrifningu víða um heim.