Tix.is

Um viðburðinn

Hljómsveitin Nyrst mun flytja í heild sinni fyrstu hljómplötu sína sem ber nafnið “Orsök” og var gefin út þann 24. Apríl. Platan hefur hlotið einstaklega góða dóma og varð sveitin ákveðinn brautryðjandi þegar þeir gáfu út tónlistarmyndband fyrir titillag plötunnar sem hlaut einróma lof á netmiðlum.


Tónleikarnir verða haldnir 15. ágúst næstkomandi á Gauknum og böndin Forsmán og Úlfúð munu sjá um upphitun.

Miðaverð er 1500kr í forsölu á tix.is en 2000kr við hurð.

Húsið opnar klukkan 19:00 en tónleikar hefjast klukkan 20:00.


Frekari upplýsingar um hljómsveitirnar:

Nyrst
https://www.facebook.com/Nyrst/

https://www.darkessencerecords.no/artists/nyrst/


Forsmán
https://www.facebook.com/forsmanband/

Úlfúð
https://www.facebook.com/ulfud/