Tix.is

Um viðburðinn

Hin goðsagnakennda  hljómsveit Sóldögg henndir í tónleika og rifjar upp stemmarann frá síðustu aldamótum .

Árið 1995 kom hljómsveitin Sóldögg fyrst saman var starfrækt fram yfir síðustu aldamót. Strákarnir voru þekktir fyrir líflega sviðsframkomu , kröftuga slagara og gáfu út 4 plötur. Dagskrá kvöldsins mun einkennast af Lögum þeirra, sólóplötu Bergsveins September ásamt því að rifja aðeins upp ballstemmarann frá lokum siðustu aldar.


Meðlimir Sóldaggar eru:
Bergsveinn Arilíussson : Söngur                                                                Baldvin A B Aalen : Trommur  
Gunnar Þór Jónsson  : Gítar
Jón Ómar Erlingsson  : Bassi                                                                  Helgi Reynir Jónsson : Hljómborð