Tix.is

Um viðburðinn

Tónlistarhátíðin Úlfaldi úr My´flugu rís á ny´ eftir 10 ára dvala! Dagana 3. og 4. júlí verðum við með tveggja daga dagskrá í Mývatnssveit, bæði í Jarðböðunum við Mývatn og í Flugskýli Mýflugs.

Föstudagskvöldið 3. júlí fer fram í Jarðböðunum við Mývatn. Fram koma

KRASSASIG

BRÍET

AUÐUR


Styrktaraðilar Úlfaldi úr Mýflugu eru Tónlistarsjóður Rannís, Jarðböðin við Mývatn, Skútustaðahreppur & Orkusalan.

Frítt fyrir börn undir 13 ára.