Tix.is

Um viðburðinn

Við bjóðum ykkur í Jónsmessublessun, fyrsta viðburð af mörgum hjá Leiðinni að sjálfinu. Vatnselementið verður í hávegum haft með heilagt kakó (ceremonial cacao) og alkemíuskálar sér við hlið.

Takmörkuð pláss eru í boði og því nauðsynlegt að bóka sig fyrirfram en blessunin er 90 mínútur og byrjar kl. 19.30 í Ljósheimum, Borgartúni 3. Verð er 5000 krónur.  

Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir, þáttastjórnendur Leiðarinnar að sjálfu, halda utan um þessa blessun.

Leiðin að sjálfinu þættina má nálgast hér.