Tix.is

Um viðburðinn

Loksins er komið að því. Fótboltasumarið er formlega hafið!

Breiðablik og Grótta mætast í hörkuleik á Kópavogsvelli sunnudaginn 14.júní kl. 20:15. Vegna samkomutakmarkanna er takmarkað magn af miðum í boði og hvetjum við alla til þess að tryggja sér miða í tíma. Blikar enduðu Íslandsmótið í 2.sæti í fyrra eru ákveðnir í því að byrja mótið á þremur stigum. Grótta er að leika sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi og ljóst að þeir munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að taka sigur í fyrsta leik.

Þessi leikur er því án nokkurs vafa einn áhugaverðasti leikur sumarsins. Ekki missa af þessum leik og tryggðu þér miða í tæka tíð!

ATH Börn fædd 2005 og yngri fá frítt á leikinn og þurfa ekki að vera með miða. Inngangur