Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Myndin er klassísk perla í franskri kvikmyndagerð en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2001 og hlaut meðal annars Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA- og César- verðlaunin.

Myndin segir frá Amélie P- Poulain sem fékk ekki að vera venjulegt barn því faðir hennar hélt að hún væri hjart- veik. Þegar hann hlustaði hjarta hennar sló það alltof hratt vegna þess að hún þráði ástúð hans.

Þegar Amélie vex úr grasi lifir hún í eigin heimi ástar og fegurðar. Hún flytur í miðhluta Parísarborgar og gerist gengilbeina. Dag nokkurn á- kveður hún að helga sig því að gleðja fólkið í kringum sig, en þegar hún kynnist ástinni ákveður hún að láta drauma sína rætast.

20 ára afmælissýning Frönsku kvikmyndahátíðarinnar laugardagskvöldið 25. janúar kl 20:00.

  • Sýnd með íslenskum texta í sal 1
  • Sýnd með enskum texta í sal 2