Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Stórbrotin heimldamynd um gospel söngkonuna Arethu Franklin eftir Sydney Pollack frá árinu 1972 hefur nú loksins litið dagsins ljós! Kvikmynd sem þú vilt ekki missa af!

Söng­kon­an heims­fræga Aretha Frank­lin lést aðeins 76 ára göm­ul í borg­inni Detroit í Banda­ríkj­un­um. Frank­lin, sem var oft kölluð „drottn­ing sál­ar­tón­list­ar­inn­ar“ er þekktust fyr­ir smelli á borð við Respect og Think. Frank­lin átti yfir 20 lög sem komust á topp banda­ríska vin­sældal­ist­ans.

Frumsýnd 6. desember með íslenskum texta!