Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

“An acting masterclass from Gillian Anderson.”  Financial Times

Stórkostleg uppfærsla Breska Þjóðleikhússins sem slegið hefur í gegn í heimalandinu skartar þeim Gillian Andersson (X-Files, NT Live: A Streetcar Named Desire) og Lily James (Mamma Mia! Here We Go Again) sem fara á kostum í leikstjórn einnar skærustu stjörnu leikhússleikstjóra nú um þessar mundir, Ivo Van Hove. Sýning sem þú vilt ekki missa af en tónlistina samdi hin eina sanna PJ Harvey!

Sýningar:

  • Þriðjudaginn 15. október kl 19:30
  • Laugardaginn 19. október kl 17:00
  • Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!