Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

"Witty, filthy and supreme."  Guardian

"Filthy, funny, snarky and touching."  Daily Telegraph

Sprenghlægilegt og margverðlaunað uppistand sem varð kveikjan að hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Fleabag á BBC er nú loksins komið í bíó! Uppistandið kann að vera óvægið, dónalegt og byggt á sjálfmiðuðu tilfinningaklámi en hvað er það á milli vina?

Sýningin hefur hlotið fullt hús stiga gagnrýnenda og er talin ein sú besta á árinu! Miðasala er hafin!

Sýningar:

  • Mánudagur 8. október kl 20:00
  • Sunnudagur 13. október kl 20:00
  • Laugardagur 26. október kl.20:00 -->AUKA PARTÍSÝNING
  • Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!