Tix.is

Bíó Paradís

  • Frá 09. október
  • Til 12. október
  • 4 dagsetningar
Miðaverð:1.600 kr.
Um viðburðinn

Ekki missa af EINSTAKRI bíóupplifun með einni allra stærstu rokkhljómsveit sögunnar, METALLICA - sem stíga á stokk á stórkostlegum tónleikum sem hægt er að njóta í frábærum hljóð- og myndgæðum miðvikudaginn 9. október kl.20:00 í Bíó Paradís - AUKASÝNINGU bætt við laugardaginn 12. október kl.20:00!!!

Þann 9. (+12.) október 2019 mun Trafalgar Releasing bjóða upp á S&M², ómissandi 20 ára afmælisviðburð hinnar byltingarkenndu S&M (Symphony & Metallica) tónleika og plötu sem tekin var upp með Sinfóníuhljómsveit San Francisco. Sjáðu þá stíga á stokk einu sinni enn með Sinfóníunni þar sem hinn goðsagnakenndi hljómsveitarstjóri Michael Tilson Thomas mun stýra hluta úr tónleikunum er hann hefur lokatímabilið sitt í San Francisco. Tekið upp í beinni á tónleikum 6. og 8. september 2019, er einnig fagna opnun hinnar glænýju og stórglæsilegu fjölnota höll Chase Center, sögulegri viðbót við árbakka borgarinnar.

Með fjölmörgum lögum af upphaflegu S&M útgáfunni 1999 ásamt sinfónískum útsetningum á nýjum lögum sem gefin hafa verið út síðan þá, mun þessi bíóviðburður veita milljónum aðdáenda um allan heim einstakt tækifæri til að upplifa stórtónleika í návígi í allri sinni dýrð á breiðtjaldi.

ATH! Vegna gríðarlegrar eftirspurnar hefur verið bætt við aukasýningu á tónleikabíóviðburðinum laugardaginn 12. október kl.20:00!!!

  • Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sérsýningar!