Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

“Þetta er eitt lítið skref fyrir mann, en risastórt stökk fyrir mannkynið.” Neil Armstrong

Frá leikstjóranum Todd Douglas Miller (Dinosaur 13) kemur kvikmyndaviðburður sem hefur verið fimmtíu ár í vinnslu. Sett saman úr nýfundnu 65mm myndefni og meira en 11.000 klukkustundum af óskráðum hljóðupptökum, Apollo 11 færir okkur beint inn að kjarnanum í mikilvægasta verkefni NASA – því sem kom fyrstu mönnunum á tunglið og greypti nöfn Neil Armstrong og Buzz Aldrin í sögubækurnar að eilífu. Umvafin sjónarhóli geimfaranna, teyminu í stjórnstöðinni, og milljónum áhorfenda á jörðu niðri, upplifum við skýrt og greinilega þessa örlagaríku daga og klukkustundir árið 1969 þegar mannkynið tók risastórt stökk inn í framtíðina.

Frumsýnd 23. ágúst í Bíó Paradís!