Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Westlife eru komnir aftur! Það eru liðin 20 ár síðan hið ofurvinsæla írska strákaband braust inná vinsældalistana, nú snúa þeir aftur með nýtt endurkomu tónleikaferðalag sem kemur í kvikmyndahús um allan heim bara í eina kvöldstund! Upplifðu alla bestu smellina með besta útsýnið í geggjaðri partýstemningu í Paradís!

Upplifðu þessa stórkostlegu tónleika í frábærum hljóð- og myndgæðum fimmtudaginn 15.ágúst kl.20:00 í Bíó Paradís - EINGÖNGU ÞETTA EINA KVÖLD!!!