Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Sýnd með enskum texta allt sumarið 2019!

Bráðskemmtilegt kvikmyndaverk og einstaklega kröftug upplifun. Grimm sveitarómantík um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. Ást, kynlíf, hross og dauði fléttast saman með skelfilegum afleiðingum. Örlagasögur af fólki í sveit frá sjónarhól hestsins. Hlaut fyrst íslenskra mynda Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.

 " ... must see in Iceland, Gullfoss and Geysir and Of Horses and Men" -Lonely Planet