Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Japönsk grínhrollvekja sem hefur slegið rækilega í gegn víðs vegar um heiminn og Íslendingar geta fagnað nýju ári 2019 með þessari ræmu sem án nokkurs vafa mun öðlast költstatus þegar fram í sækir.

Amatör kvikmyndaleikstjóri og tökuliðið hans eru að skjóta ódýra mynd með uppvakningum í yfirgefinni herstöð í Japan frá seinni heimstyrjöldinni, en þau komast í hann krappann þegar alvöru uppvakningar ráðast á þau.

"Besta zombie-grínmynd síðan Shaun of the Dead" - David Erlich, Indiewire

Eingöngu sýnd með enskum texta sumarið 2019.

ATH! Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára