Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Myndin fjallar um dýravininn Tim Treadwell sem hélt langdvölum til í óbyggðum Alaska og reyndi þar að vingast við grábirni.

Stórkostleg kvikmynd úr smiðju Werner Herzog á Svörtum Sunnudegi 17. febrúar 2019 kl 20:00!