Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

English below 
Þetta stórkostlega ævintýri segir sögu Simba, fjörugs ljónsunga sem hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Pýmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn í „Hringrás lífsins“….

Myndin er sýnd á ensku – en með aðalleikraddir fara þeir Matthew Broderick, Jeremy Irons, James Earl Jones og Jonathan Taylor Thomas laugardaginn 14. apríl kl 16:00 á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!