Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Saga sem gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu. Í þessu umhverfi býr Max, bardagamaður sem er fámáll og fáskiptinn, eftir að hann missti eiginkonu og barn eftir eyðilegginguna og ringulreiðina. Þarna er einnig Furiosa, bardagakona sem trúir því að hún nái að lifa af ef hún kemst yfir eyðimörkina, aftur til heimalands síns. Myndin hlaut sex Óskarverðlaun en gagnrýnendur víðsvegar um heim hafa nefnt myndina sem eina þá bestu allra tíma!

Ekki missa af STURLAÐRI LAUGARDAGSTRYLLINGSSÝNINGU á MAD MAX: FURY ROAD, 18. nóvember kl 20:00 í Bíó Paradís!