Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn
Eft­ir­vænt­ing­in eft­ir þakkargjörðarhátíðin er skemmti­leg. Drama­tík­in sem fylg­ir henni er það ekki. Þetta er eitt af mörg­um frá­bær­um hlut­um við Pla­nes, Trains & Automobiles frá ár­inu 1987, gamanmynd sem fagnar þrjátíu ára afmæli sínu í ár. 

Með aðal­hlut­verk fara Steve Mart­in og hinn sál­ugi John Can­dy. Hún fjall­ar um ferðalag Neal Page, sem Mart­in leik­ur, frá New York-borg til fjöl­skyld­unn­ar sinn­ar í Chicago. Á leiðinni kynn­ist hann sturtu­hringja­sölu­mann­in­um Del Griffith sem ger­ir hon­um lífið leitt hvað eft­ir annað. Ferðalagið er ekki áfallalaust en allt verður á endum þess virði.

Geggjuð FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING föstudaginn 24. nóvember kl 20:00 í BÍÓ PARADÍS!