Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn
Myndin fjallar um átta ára gamla Kevin McCallister og æv­in­týr­um hans eft­ir að fjöl­skylda hans gleym­ir hon­um ein­um heima þegar hún held­ur til Frakk­lands í frí yfir jól­in. Þarf Kevin litli meðal ann­ars að glíma við tvo treg­gáfaða inn­brotsþjófa. Ein sú allra besta jólamynd allra tíma, sem er skylda að horfa á fyrir jólin!

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 8. desember kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal!