Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Ég man þig: Kvikmynd úr bók Yrsu Sigurðardóttur. Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur ver að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Á Ísafirði dregst nýi geðlæknirinn í bænum inn í rannsókn á sjálfsmorði eldri konu, en svo viðrist sem hún hafi verið heltekin af syni hans sem hvarf fyrir nokkrum árum og fannst aldrei…

Við sýnum vel valdar íslenskar kvikmyndir með enskum texta í allt sumar!