Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Hér er sögð sagan af Arthur Englandskonungi, Riddurum Hringborðsins og töframanninum Merlyn. Arthur verður konungur Englands með því að ná sverði úr steini. Búningar, sviðsmynd, leikarar, tónlist- sönn kult klassík með þeim Nigel Terry, Nicol Williamson, Nicholas Clay, Cherie Lunghi, Helen Mirren, Liam Neeson, Corin Redgrave og Patrick Stewart í aðalhlutverkum!

Stórkostleg lokamynd Svartra Sunnudaga, 30. apríl kl 20:00, mynd sem þú vilt ekki missa af á hvíta tjaldinu!