Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ”, var prentað í norður-þýsk blöð árið 1949. Í kjölfarið fluttust 238 þýskar konur hingað til lands. Myndin segir sögu sex hugrakka kvenna sem líta á níræðisaldri yfir farinn veg og gera upp gamla tíma eða væntumþykju, opnum hug og fyrirgefningu í hjarta.

Heimildamynd sem þú vilt ekki missa af, söguleg og áhugaverð viðtalsmynd sem kemur við sögu þjóðarinnar og heimsins alls við – grátbrosleg, dásamleg og skemmtileg en í senn þrungin sögu kvenna sem aðlöguðust íslensku samfélagi.

Frumsýnd 28. apríl 2017 með íslenskum texta.