Sagan segir frá Önju, sem elskar fótbolta, þó svo að skólafélagar hennar líti svo á að boltinn sé ekki fyrir stelpur. Jonas sem er einn af þeim sem stríðir henni mest, en hann ástæðan er sú að hann er í raun ástfanginn. Anja greinist með hvítblæði en ákveður að takast á við sjúkdóminn með jákvæðni að vopni. Jonas ákveður að standa með henni og setur saman áætlun.
Myndin vann sem besta mynd á TIFF KIDS hátíðinni í Toronto fyrir aldurshópinn 11-13 ára 2014.
Frábær norsk barnakvikmynd, sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík dagana 30. mars – 9. apríl 2017. Myndin er sýnd á norsku með enskum texta.
Sýnd í samstarfi við Norska Sendiráðið á Íslandi.