Á árinu 2026 er ný vél að nafni Augma framleidd til þess að keppa á móti NerveGear og eftirmanni hennar, Amusphere.
Æsispennandi og glæný japönsk teiknimynd þar sem vélar og forrit ráða ríkjum í framtíðarveruleika leikjaveraldar. Kvikmyndin verður sýnd aðeins einu sinni á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík laugardaginn 1. apríl kl 18:00 í Bíó Paradís.