Souvenir skartar hinni stórbrotnu Isabelle Huppert í aðahlutverki, sem fyrrum Eurovision stjörnu sem nú vinnur í verksmiðju. Samstarfsmaður hennar, sem er mikið yngri en hún og æfir box, verður á vegi hennar, en um að ræða fallega ástarsögu þar sem ástin spyr ekki um aldur.
Tónlist sem þú munt ekki gleyma, rómantísk ástarsaga sem mun verma hjarta þitt – ein sú besta á árinu.
Aðeins sýnd 3 kvöld í röð:
Fimmtudagskvöldið 27. apríl kl 20:00
Föstudagskvöldið 28. apríl kl 20:00
Laugardagskvöldið 29. apríl kl 20:00
Miðasala er hafin hér:
Myndin er sýnd á frönsku með enskum texta.