Bíó Paradís kynnir: sýningar á endurgerð á Twin Peaks, Fire Walk With Me sem sýnd verður á DCP helgina 31. mars – 2. apríl 2017. Í rólegum smábæ þar sem íbúafjöldin er 51.201 manns kemur upp dularfullt morð en Sheryl Lee er með stórkostlega frammistöðu í myndinni sem flestir Tvídrangaaðdáendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.