Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Mynd­in seg­ir sögu glæpa­for­ingj­ans Henry Hill. Í aðal­hlut­verk­um eru þeir Ray Liotta, Robert De Niro og Joe Pesci, sem fékk Óskar­sverðlaun fyr­ir best­an leik í auka­hlut­verki fyr­ir hlut­verk sitt í mynd­inni.

Goodfellas er ein lofaðasta kvikmynd allra tíma. Martin Scorsese leikstýrði myndinni en hún var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna árið 1990.

Ekki missaf af geggjuðu kvöldi á Svörtum Sunnudegi 13. nóvember kl 20:00!