Spock er einn ástælasti karakter sjónvarps og bíómynda. Þessi mynd skoðar á einstakan hátt bæði líf Leonard Nimoy og þau áhrif sem Spock hafði á heiminn allan. Bíó Paradís og Nexus ætla að heiðra þennan merka mann og yndislega karakter, sem allir geta tengt sig við laugardaginn 19. nóvember kl 20:00.
Tryggðu þér miða strax!