Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Guðfaðir Gorsins, Herschell Gordon Lewis, kvaddi okkur um daginn, kominn nokkuð yfir nírætt. Í tilefni af því sýnum við blóðugustu kvikmynd allra tíma, BLOOD FEAST, næsta Svarta sunnudag 23. október kl 20:00!

Myndin fjallar um Egypskan mann í veisluþjónustubransanum sem leikur lausum hala í að drepa konur í útverfum Miami, í þeim tilgangi að nota líkamshluta þeirra til þess að blása lífi í Egypska gyðju. En sagan er þar með ekki sögð, því æstur rannsóknalögreglumaður er á hælunum á honum...