Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

„Ég hef enga hæfileika í lífinu“

Nýgift. Leiðist nú þegar. Hedda þráir að vera frjáls …

edda og Tesman eru nýkomin heim eftir brúðkaupsferð og sambandið stendur nú þegar á brauðfótum. Hedda reynir að stjórna þeim sem í kringum hana, í þeim eina tilgangi að sjá veröld sína leysast upp.

Leikstjórinn Ivo van Hove (A View from the Bridge -Young Vic Theatre) snýr aftur til Breska Þjóðleikhússins með nútímalega uppfærslu af meistaraverki Ibsen með Ruth Wilson (Luther, The Affair, Jane Eyre) í aðalhlutverki í nýrri útgáfu eftir Patrick Marber (Notes on a Scandal, Closer).

Sýningartímar

15. apríl 2017 kl 20:00

16. apríl 2017 kl 20:00

22. apríl 2017 kl 20:00

23. apríl 2017 kl 20:00